sudurnes.net
Spá óveðri á miðvikudag - Reykjanesbrautin verður varasöm - Local Sudurnes
Veðurstofan varar við óveðri á morg­un, miðviku­dag, búast má við að á milli klukkan 6 til 8 í fyrra­málið verði á bilinu 30-35 m/​s vind­hraði í hviðum á Reykja­nes­braut og varar Vegagerðin við því að aðstæður geti verið varasamar þegar vatn safn­ast í hjól­för sam­fara hvassviðri þvert á veg­inn. Gangi spáin eftir mun læg­ja flljótlega eft­ir há­degi, en hvess­ir allhressilega aft­ur síðdeg­is. Spáð er stormi eða roki annað kvöld. Þá verður suð- eða suðsuðaustanátt með mikilli rigningu um tíma. Meira frá SuðurnesjumVeðrið á Ljósanótt – Fínt veður en rigning á laugardagVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiSkúrir og þokumóða næstu daga – Hlýnar þegar líður á vikunaVeðurguðirnir senda ískaldar jólakveðjurSuðaustan stormur í kortunumHvessir hressilega á fimmtudagSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiAlmannavarnir senda út viðvörun vegna óveðursÓveðrið fyrr á ferðinni – Reykjanesbraut enn á lista yfir fyrirhugaðar lokanirSpá miklu hvassviðri – Slæmt skyggni og akstursskilyrði í dag