sudurnes.net
Spá miklu hvassviðri - Vara við akstri um Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Veður­stofan hefur gefið út App­el­sínu­gul­ar og gul­ar viðvar­an­ir sem taka gildi um allt land á morg­un vegna mikils hvassviðris. Viðvaranir fyrir Suðurnesjasvæðið taka gildi klukkan 10 Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að á Reykja­nes­braut muni verða hliðarvindur, 28-30 m/​s með vatns­veðri frá um kl. 11 og eru vegfarendur beðnir um að skoða upplýsingar um færð áður en lagt er á brautina. Meira frá SuðurnesjumVegagerðin varar við aðstæðum á ReykjanesbrautVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegiViðrar vel til hátíðarhalda á þjóðhátíðardaginnSpá stormi – Getur skapað slæmar aðstæður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiAlmannavarnir: Ekki vera á ferðinni eftir kl. 17Spá snælduvitlausu veðri – Icelandair aflýsirHálka eða hálkublettir víða á ReykjanesiRok og rigning á sunnudag – Vara við hviðum á ReykjanesbrautVara við ofsaveðri – Vegagerðin varar sérstaklega við aðstæðum á ReykjanesbrautFínt veður um allt land um helgina