sudurnes.net
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja gaf HSS veglega peningagjöf - Local Sudurnes
Sorpeyðingarstöð Suðurneja færði Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eina og hálfa milljón króna að gjöf í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins á nýliðnu ári. Gjöfin kom að góðum notum því HSS hefur nú nýtt fjármunina til kaupa á fimm eftirtöldum hlutum: Blöðruskanna fyrir slysa- og bráðadeild og heimahjúkrun, skoðunarbekk fyrir slysa- og bráðadeild, rafknúna göngugrind fyrir D deild, háa venjulega göngugrind fyrir D deild og eyrnaskolunartæki fyrir hjúkrunarmóttöku heilsugæslu. Meira frá SuðurnesjumUm 450 manns sóttu jólabingó KvenfélagsinsBílastæðabókanir á Keflavíkurflugvelli fóru á flugHótel Keflavík finnur fyrir sterku gengi krónunnar – Um 40 hópar afbókaðir á einu brettiStarfsmenn erlendra ferðaskrifstofa kynntu sér möguleikana á ReykjanesiNokkuð um vímuefnaakstur og árekstra á Suðurnesjum í vikunniKaupa þjónustu af Reykjanesbæ næstu þrjú árinÁrgangur 1966 færði Fjölsmiðjunni gjöf – Vonast til að skapa hefðGrindavíkurhöfn í öðru sæti yfir mest landaðan afla af botnfiskiMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnEllefu nýjar flugrútur teknar í notkun