sudurnes.net
Sólar sjá um ræstingar næstu fjögur árin - Local Sudurnes
Föstudaginn 14 apríl skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Sólar ehf undir þjónustusamning vegna ræstinga leikskóla og stofnana Reykjanesbæjar. Tilboð Sólar ehf. var metið hagstæðast í útboð sem fram fór í mars síðastliðnum. Samningurinn gildir í fjögur ár með möguleika á framlengingu um tvisvar sinnum eitt ár í senn. Samningurinn hljóðar um ræstingu 12 stofnanna Reykjanesbæjar. Sólar ehf. mun hefjast handa við framkvæmd samningsins frá og með 1. júní 2023. Meira frá Suðurnesjum21% fjölgun farþega hjá IcelandairTæplega 1,5 milljarður króna frá ríki í framkvæmdir við HelguvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaEitt tilboð barst í verkefni upp á milljarðAldrei verið eins mikil velta á fasteignamarkaði – Selt fyrir 1,4 milljarð á vikuViðsnúningur hjá ÍAVSiggar kveðja varahlutabransannÍAV og bandaríski sjóherinn semja um 1,4 milljarða verkefniÞriggja milljarða króna gjaldþrot dótturfélags Atafls