sudurnes.net
Snarpur skjálfti við Grindavík - Local Sudurnes
Snarpur jarðskjálfti varð laust fyrir klukkan tvö við Grindavík. Skjálftinn fannst vel í höfuðborginni. Fyrstu mælingar benda til þess að skjálftinn hafi orðið við Fagradalsfjall og óstaðfest er að hann hafi verið 3,7. Skjálftahrina hefur verið í gangi á þessu svæði og í morgun varð þar skjálfti af stærðinni 2,8. Meira frá SuðurnesjumSkjálfti að stærð 4,6 við KeiliKeflavík nálgast Pepsí-deildina – Ótrúlegur endurkomusigur gegn ÍRFundu vel fyrir jarðskjálfta – Hlutir duttu úr hillumJörð skelfur við Grindavík450 einstaklingar sæta sóttkví á SuðurnesjumEnn dregur úr krafti gossinsByggða- og Listasafn Reykjanesbæjar fá styrki frá SafnasjóðiSkjálftar við Grindavík fundust vel á höfuðborgarsvæðinu og á AkranesiIsavia úthlutar styrkjum – Tvö Suðurnesjaverkefni fengu styrkUm tvö þúsund skjálftar á 15 dögum