sudurnes.net
Snarpur skjálfti fannst víða - Local Sudurnes
Jarðskjálfti, sem reið yfir Reykja­nesskaga klukk­an 12.19, fannst víða, en fyrir utan Suðurnesjasvæðið bárust meðal ann­ars tilkynningar frá fólki á höfuðborg­ar­svæðinu og Akranesi. Upp­tök skjálft­ans eru um þrjá kíló­metra aust­ur af Bláa lón­inu. Samkvæmt vef Veður­stof­unn­ar mældist skjálftinn 4,5 að stærð. Meira frá SuðurnesjumÖflugur miðnæturskjálftiStærsti skjálftinn í hrinunni til þessaFámennt en góðmennt í Jónsmessugöngu Grindavíkurbæjar og Bláa lónsinsÖflugur jarðskjálfti fannst víðaStór gikkskjálfti nærri KeiliRúmlega 700 skjálftar það sem af er degi – Sá stærsti mældist 4,5FöstudagsÁrni veltir fyrir sér Ljósanótt – Verður flugeldasýningin hljóðlaus?Eldur kom upp í bifreið á FitjabrautKeflavík fær Þór Þ. í heimsókn og Grindavík mætir ÍR í MaltbikarnumBjóða 10 milljarða króna í 30% hlut HS Orku í Bláa lóninu