sudurnes.net
Tilraun til að smygla unglingspilti til landsins enn í rannsókn - Local Sudurnes
Ung­lings­pilt­ur sem kom hingað til lands með serbnesk­um manni ný­verið er nán­ast ör­ugg­lega ekki son­ur manns­ins líkt og maður­inn hélt fram við kom­una hingað til lands. Þetta kemur fram á mbl.is en þar er einnig greint frá því að mál pilts­ins sé í rann­sókn hjá lög­regl­unni á Suður­nesj­um og vill Ólaf­ur Helgi Kjart­ans­son, lög­reglu­stjóri á Suður­nesj­um, ekki tjá sig um málið að öðru leyti en það sé litið mjög al­var­leg­um aug­um. Dreng­ur­inn hef­ur verið í um­sjón barna­vernd­ar­yf­ir­valda frá því hann kom hingað til lands um síðustu helgi. Meira frá SuðurnesjumRán í apóteki við Hringbraut – Tveir handteknirÍ haldi lögreglunnar á Suðurnesjum grunaður um smygl á fólkiReyna við Framsókn í stað Frjáls aflsStarfsfólk Krambúðar ausið lofi – “Þau eru æði!”Bláa lónið stefnir að byggingu 28 íbúða fjölbýlishúss fyrir starfsfólkFlutningabíll og mótorhjól í árekstri á ReykjanesbrautVogaútkall lögreglu blásið upp að óþörfu“Það er ömurlegt að líða illa” – Magnús Þór Gunnarsson ræðir veikindi sínLögreglan á Suðurnesjum rannsakar umfangsmikið barnaníðingsmálFyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum kvartar undan einelti lögreglustjóra