sudurnes.net
Slysa- og bráðamóttaka HSS í stærra rými - Local Sudurnes
Slysa- og bráðamóttaka Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja verður færð í stærra rými á næstunni, en stjórnvöld munu greiða stærstan hluta kostnaðarins við breytingar á húsnæði HSS. Stefnt er að því að flytja álmuna í þrefalt stærra rými innan stofnunarinnar og munu stjórnvöld leggja til tvö hundruð milljónir króna í verkefnið, samkvæmt RÚV, sem fjallar um málið á vef sínum. Meira frá SuðurnesjumSamband íslenskra sveitarfélaga aðstoðar í flóttamannamálumFjárfestingasjóður vill IsaviaViðvörunarskilti sett upp við ReykjanesbrautFyrrverandi sparisjóðsstjóri ákærður fyr­ir umboðssvikStærsta fjöldahjálparmiðstöðin síðan 1973Lögreglan á Suðurnesjum hefur lagt hald á kókaín fyrir hálfan milljarð krónaStarfsmaður leikskóla grunaður um að hafa beitt barn ofbeldiSjálfstæðisfólk kennir stjórnmálamönnum – Áslaug Arna leiðbeinir um notkun samfélagsmiðlaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkFlutningaflugvél rann út af akstursbraut