sudurnes.net
Slökkviliðið skellti upp skautasvelli - Local Sudurnes
Slökkviliðsmenn í Grindavík útbjuggu skautasvell við Austurveg í Grindavík í morgun. Slökkviliðsmenn bleyttu í svokölluðu rollutúni í tilraun til þess að útbúa skautasvell. Tilraunin virðist hafa tekist og börn og fullorðnir geta nú tekið fram skautana og leikið sér í góða veðrinu. Meira frá SuðurnesjumFélagar í Leikfélagi Keflavíkur halda uppi stemningu í Ævintýragöngu fjölskyldunnarGrauturinn mælist vel fyrir í GrindavíkLesið út um allt í Grindavík – Myndir!Heitt í kolunum við eldstöðvarnar – Skelltu sér í sleik í beinniUm 40.000 manns hafa horft á Gæa og félaga borða úldna síld – Myndband!Boost og safar er vinsæll valáfangi í grunnskóla – Kvenfélagið gaf safapressurGrunnskólanemar gáfu góða gjöfKynning – Gróðurmoldin afgreidd beint af kranaSoho spornar gegn matarsóun – Það sem til fellur fer í gott málefniGamlir keppnisbúningar sendir til Afríku