sudurnes.net
Slökkvilið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi - Local Sudurnes
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fram kemur á Vísi.is að slökkvilið hafi verið kallað út klukkan 8:33. Slökkvilið er á leiðinni á svæðið og fengust því ekki upplýsingar um umfang eldsins. Uppfært klukkan 9:20: Vísir.is, sem greindi fyrst frá hefur eftir Brunavörnum Suðurnesja að eldurinn hafi verið minniháttar, en slökkvilið er þó enn að störfum. Frekari upplýsingar liggi ekki fyrir að svo stöddu. Meira frá SuðurnesjumSamþykktu 810 milljóna tilboð í breytingar og lagfæringar á MyllubakkaskólaBjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaHjá Höllu flytur í SuðurnesjabæReykjanesbrautin á óvissustig og gæti verið lokað með stuttum fyrirvaraFramlengja niðurfellingu raforkugjaldaNýtt verklag við lokunarpóstaGamla myndin: Þekkirðu fólkið?