sudurnes.net
Sláttur hafinn á opnum svæðum - Íbúar fjarlægi fellihýsi - Local Sudurnes
Garðyrkjufyrirtækið Garðlist mun sja um sláttur á opnum svæðum í Reykjanesbæ, líkt og undanfarin ár, en fyrirtækið varð hlutskarpast í útboði. Hægt er að nálgast upplýsingar um svæðaskiptingu á map.is/reykjanesbaer undir dálknum Grassláttur, segir í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Þá eru íbúar sem eiga t.d. tjaldvagna, stæður af timbri eða annað á opnum svæðum að fjarlægja það sem fyrst svo sláttur geti átt sér stað. Ef íbúar vilja koma á framfæri athugasemdum um slátt skal senda tölvupóst á slattur@reykjanesbaer.is Meira frá SuðurnesjumFjölbreytt dagskrá Heilsu- og forvarnarviku í Reykjanesbæ og GrindavíkBoðið upp á hálkuvörn í GarðiKyndlaganga þar sem brennusvæði uppfylla ekki kröfurÁratuga viðskiptasamband fór illa – Krafðist 130 milljóna en þurfti að greiða sexAllt að 60% af ráðstöfunartekjum fer í húsaleigu – Leiguverð hæst í NjarðvíkFrítt í söfnin í sumarGrenndargámar komnir upp á SuðurnesjumÍbúum fjölgar hratt – Suðurnesin verða annað þéttbýlasta svæði landsins árið 2030Ökuníðingi veitt eftirför á Reykjanesbraut – Mældist á 174 km. hraðaFrá ritstjóra: Fasteignafélög moka inn seðlum eftir snilldardíla við Kadeco