sudurnes.net
Slasaðist við gosstöðvarnar - Local Sudurnes
Björg­un­ar­sveit­ir voru kallaðar út til aðstoðar ferðamanni sem hafði slasast við gosstöðvarnar í gær. Aðgerðir björgunarsveita voru nokkuð umfangsmiklar eins og vera vill í svona tilvikum. Upp­lýs­inga­full­trúi Lands­bjarg­ar seg­ir við mbl.is að ekki sé vitað um meiðsl þess slasaða, en viðkom­andi var flutt­ur með sjúkra­bíl á sjúkra­hús til aðhlynn­ing­ar. Meira frá SuðurnesjumBæjarstjóri Reykjanesbæjar vill sjá hugarfarsbreytinguTelja sig vita hvar franska stúlkan er niðurkominHinn fullkomni grillborgari – Góð ráð sem fáir vita af!Stakksberg fékk spurningar Reykjanesbæjar vegna kísilvers afhentar frá SkipulagsstofnunMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkKæra útboð Isavia um aðstöðu hópferðabifreiða á KeflavíkurflugvelliReykjanesbraut og Keflavíkurflugvelli lokaðRöskun hjá HSS – Starfsfólk kemst ekki til vinnuBerbrjósta sundgestir sennilega ekki stoppaðir í GrindavíkUnnu skemmdarverk á sjónvarps- og nettengingum á Ásbrú