sudurnes.net
Slapp ómeiddur eftir árekstur við blómaker - Local Sudurnes
Það óhapp varð um helgina að ökumaður, sem missti athyglina við aksturinn, ók á blómaker og umferðarskilti í Reykjanesbæ. Blómakerið færðist út á akbrautina við höggið og bíllinn reyndist sitja fastur uppi á umferðarskiltinu, þegar lögreglumenn á Suðurnesjum bar að. Gerðar voru ráðstafanir til að fjarlægja blómakerið og skiltið, en áður en til þess kom var dráttarbifreið fengin til að fjarlægja bílinn ofan af því þar sem hann var óökufær. Ökumaðurinn slapp ómeiddur. Meira frá SuðurnesjumFá rýmri tíma í GrindavíkHeimavellir hækka leigu á Ásbrú – Eiga yfir 700 íbúðir á SuðurnesjumAldrei fleiri vísað frá við komu til landsinsGreidd verða atkvæði um fimm tillögur að nöfnumFrá ritstjóra: Fasteignafélög moka inn seðlum eftir snilldardíla við KadecoReyndi við brautina á mikið slitnum hjólbörðum og endaði á hliðinniVilhjálmur vill einkavæða FríhöfninaMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkTveir nýir framkvæmdastjórar til HS Orku