sudurnes.net
Slæmrar aðstæður á gosstað - Local Sudurnes
Slæmt veður er á svæðinu við Fagradalsfjall í augnablikinu og biðlar lögregla til fólks sem er statt þar að halda til baka frá svæðinu. Tilkynning lögreglu: ÁRÍÐANDI……..Mjög slæmt veður er á gos staðnum núna og biðjum við alla sem eru á ferðinni í átt að gosinu núna um að snúa strax við og halda í bíla. Samkvæmt spá mun veður versna næstu klukkustundir. Þetta eru mjög mikilvæg skilaboð og er ástandið á svæðinu að versna hvað varðar veður. Meira frá SuðurnesjumFínt að hafa regnhlíf við hendina um helginaÞrír fluttir á slysadeild eftir fjögurra bíla áreksturSendinefnd ESB hreinsaði rusl í Grindavík – Tonn af rusli á þremur tímumEigendur Bláa lónsins þátttakendur í ylstrandarverkefni við UrriðavatnUngur drengur féll ofan í gjótu við Bláa lónið – Fluttur á HSS til aðhlynningarMikið álag á vaktstöðvum VegagerðarinnarSkautasvell á gamla malarvellinumLögregla varar við svindli á bílasölusíðum á netinuSvæðið í kringum gosstöðvarnar ekki lokað – Þetta þarf göngufólk að hafa í huga!Allt að 18 stiga hiti í dag – Gæti orðið fremur svalt í veðri næstu daga