sudurnes.net
Skora á ríkistjórnina að hefja framkvæmdir við varnargarða - Local Sudurnes
Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að ljúka við hönnun fjármögnun vegna varnagarða við Grindavík og hefji framkvæmdir sem fyrst. Eftirfarandi áskorun var samþykkt á bæjarstjórnafundi miðvikudaginn 27. desember 2023: Bæjarstjórn Grindavíkur skorar á ríkisstjórnina að ljúka hönnun og fjármögnun varnargarða fyrir norðan Grindavíkurbæ. Í ljósi síðustu atburða er mikilvægt að framkvæmdin hefjist sem fyrst til að tryggja öryggi Grindvíkinga til framtíðar. Meira frá SuðurnesjumBreytingar á ástandi öryggismála í Evrópu kalla á aukna viðveru BandaríkjahersHæfingarstöðin safnar fyrir tækjum – Myndband!Herinn framkvæmir fyrir milljarða á KeflavíkurflugvelliKosmos & Kaos og DaCoda tilnefnd til Íslensku vefverðlaunannaMilka fékk afsökunarbeiðni og nýjan samningStærsti árgangur sem hefur grunnskólanám í sögu bæjarins – Vel gengur að ráða kennaraUppbyggingarsjóður styrkir skönnun á 15 þúsund blaðsíðum VíkurfréttaForsetakosningar á laugardag – Allar upplýsingar hér!Norwegian bætir í: Sjö ferðir á viku til KanaríReykjanesbraut lokuð að hluta í kvöld og nótt