sudurnes.net
Skólamatur stækkar við sig - Local Sudurnes
Skólamatur ehf. hefur óskað eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar að fá að auka byggingarmagn á lóð sinni við Iðavelli. Óskað er auknum byggingarheimildum í samræmi við uppdrátt Riss verkfræðistofu til að byggja tveggja hæða húsnæði austur af núverandi húsi. Gert verði ráð fyrir vinnslurými á neðri hæð en skrifstofu- og starfsmannarými á efri hæð. Erindið var sent í grenndarkynningu, sem nú er lokið. Engar athugasemdir bárust og er erindiöð því samþykkt. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í Helguvík4.600 fermetra stækkun FLE á að vera tilbúin til notkunnar á næsta áriÓska eftir tilboðum í tengibyggingu við Fjölbrautaskóla SuðurnesjaFramkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut hefjast á næstu dögumKadeco tapaði 730 milljónum krónaBjóða út ræstingu á 35.000 fermetrum í Flugstöð Leifs EiríkssonarBílanaust opnar á nýEllert Skúlason bauð lægst í breytingar á flugvélastæðum við FLEBjóða út akstur almenningsvagna innan ReykjanesbæjarFA ósátt við Express-þjónustu Fríhafnarinnar