sudurnes.net
Skólahald með óbreyttum hætti - Local Sudurnes
Skipulag skólahalds hefur almennt gengið vel á Suðurnesjum eftir að samkomubann var sett á og verður skólahald því með óbreyttum hætti fram að páskafríi sem hefst þann 6. apríl næstkomandi. Flestir grunnskólar á Suðurnesjum hafa sent frá sér tilkynningar varðandi þetta og flestir greina frá því að kennarar muni vera í sambandi við foreldra varðandi tilhögun næstu viku. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðum skólanna sem finna má hér fyrir neðan: Akurskóli, Heiðarskóli, Holtaskóli, Háaleitisskóli, Myllubakkaskóli, Njarðvíkurskóli, Stapaskóli Heimasíður grunnskólanna í Suðurnesjabæ: Sandgerdisskoli.is, Gerðaskóli Heimasíða grunnskólans í Grindavík Heimasíða grunnskólans í Vogum Meira frá SuðurnesjumGefa lítið fyrir álit sérfræðinga og segja nýtt leiðakerfi strætó ekki ganga uppKennsla í grunnskólum verður með sama sniði og í síðustu vikuStemning á GeoSilcamóti – Hvetja fyrirtæki til að styðja við íþróttafélögMilljarða verkefni vegna komu bandaríska hersins hefjast í haustAuka þjónustu strætó í Reykjanesbæ – Nýjar leiðir og aka lengurHér eru fimm ástæður þess að laun sviðsstjóra voru hækkuðDeiliskipulagstillaga vegna Hafnargötu 12 send til endanlegrar afgreiðsluSkert skólastarf á morgun vegna kjaradeiluÁgætlega orðað bréf dugði ekki til að fá að byggja stærraAllt að tíu einstaklingar verða í öryggisvistun í Dalshverfi