sudurnes.net
Skoða lækkun leikskólagjalda - Local Sudurnes
Reykjanesbær hefur til skoðunar að lækka kostnað foreldra við Frístund og leikskóla vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna Covid 19. Í fundargerð Neyðarstjórnar sveitarfélagsins segir að flestar spurningar til þjónustuvers snúi að þessu undanfarna daga. Einhver sveitarfélög hafa þegar tekið afstöðu til þessa, segir í fundargerðinni og að Reykjanesbær þurfi að taka ákvörðun. Grindavíkurbær hefur ákveðið að þeir sem haldi börnum sínum heima þurfi ekki að greiða umrædd gjöld. Meira frá SuðurnesjumVill að æðstu embættismenn Reykjanesbæjar lækki laun sínCovid-sýnatökur á nýjum staðFlottasta flugeldasýningin frá upphafi í kvöldAukning í beiðnum um fjárhagsaðstoð ekki tengd Covid 19Reykjanesbær kemur til móts við foreldra vegna skerðingar í leik- og grunnskólumVinna við varnargarða liggur niðriHöfðu afskipti af ellefu manns vegna ólöglegrar atvinnustarfsemiHSS takmarkar aðgang vegna Covid 19Fjölga bílstjórum hjá vefverslun og sótthreinsa innkaupakerrurEkki viðbúnaður vegna vélar frá Verona