sudurnes.net
Skoða hvort þörf sé á nýjum gervigrasvelli - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að skipa fimm manna vinnuhóp til að kanna hvort þörf sé á nýjum gervigrasvelli í sveitarfélaginu og hvar best sé að staðsetja völlinn. Bæjaráð skipaði Friðjón Einarsson, Gunnar Þórarinsson og Ingigerði Sæmundsdóttur í vinnuhópinn auk þess að óska eftir því að Keflavík, íþrótta- og ungmennafélag og Ungmennafélag Njarðvíkur tilnefni einn nefndarmann fyrir hvort félag. Meira frá SuðurnesjumIsavia styður við barna- og unglingastarf í ReykjanesbæFA ósátt við Express-þjónustu FríhafnarinnarFæðingar ekki mögulegar á HSSBjóða út viðgerðir á grjótvörnFramlengja yfirdrátt vegna slæmrar lausafjárstöðuArion banki mun freista þess að koma kís­il­verk­smiðju aft­ur í gangLjósanótt: Andlit bæjarins er Ljósanætursýningin í árÓska upplýsinga um fækkun umsækjenda um alþjóðlega verndGuðbergur skipaður í stöðu formanns Fagráðs um umferðarmálTvær rótgrónar fiskvinnslur sameinast