sudurnes.net
Skjálfti að stærð 4,7 á Reykjaneshrygg - Hægt að fylgjast með skjálftavirkni í rauntíma - Local Sudurnes
Jarðskjálfti að stærð 4,7 varð VNV af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg um klukkan 21:40 í kvöld, þá mældust skjálftar af stærð 3,8 austan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaga, á sama tíma og af stærðinni 3,1 og 3,3 á sama stað og einn af stærðinni 3.2 kl 21:57. Jarðskjálfti að stærðinni 4,5 varð í Kötlu nú á ell­efta tím­an­um í kvöld, en ekki er talið að tengsl séu þá millli skjálft­ans í Kötlu nú í kvöld og skjálfta­virkn­inn­ar sem hef­ur verið á Reykja­nesskaga í dag. Hægt er að fylgjast með skjálftavirkni á vef Veðurstofunnar, nánast í rauntíma, en tölurnar sem þar birtast eru þó ekki staðfestar fyrr en síðar af sérfræðingum. Meira frá SuðurnesjumTugmilljóna lottóvinningsmiði seldur í KeflavíkFrábær árangur Grindvíkinga á júdómótiÖflugir skjálftar vekja SuðurnesjamennGrindvíkingar hamingjusamastirMikil bæting hjá Elvari Má – Kláruðu árið með risasigriRafmagn tekið af í Sandgerði, Garði, á Ásbrú og í Höfnum aðfaranótt fimmtudagsFækkar í einangrun og sóttkví á Suðurnesjum33% verslana á Suðurnesjum seldu börnum tóbakTveir snarpir aðfangadagsskjálftarHafa lagt hald á 32 kíló af sterkum fíkniefnum