sudurnes.net
Skjálftar við Grindavík fundust vel á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi - Local Sudurnes
Þrír öflugir jarðskjálftar sem mældust á bilinu 3,7 til 4,3 og áttu upptök sín nokkra kílómetra frá Grindavík fundust vel á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þá hefur fólk af Suðurnesjum verið duglegt við að láta vita af skjálftum á samfélagsmiðlum. Meira frá SuðurnesjumStór skjálfti átti upptök mjög nærri Grindavík450 einstaklingar sæta sóttkví á SuðurnesjumFramkvæmdasjóður veitir styrki til uppbyggingar á innviðum Reykjanes GeoparkFótbolti.net mótið: Sigur hjá Njarðvík – Jafnt hjá GrindavíkSnarpur jarðskjálfti við GrindavíkSkjálfti að stærð 4,6 við KeiliJörð skelfur við GrindavíkSnarpur skjálfti eftir rólegan dagTinna fundin: “Syrgjum Tinnu okkar”Þrír fluttir á slysadeild eftir fjögurra bíla árekstur