sudurnes.net
Skítaveður á Suðurnesjum - Útihús lagðist saman - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum biðlar til íbúa á svæðinu að tryggja lausamuni, en mjög hvasst er í veðri þessa stundina. Björgunarsveitir hafa verið ræstar út vegna fjúkandi hluta, segir í tilkynningu sem sjá má hér fyrir neðan. Skítaveður og hífandi rok.Viljum ítreka beiðni okkar til íbúa og sérstaklega verktaka á svæðinu að tryggja alla lausamuni. Við vorum að ræsa björgunarsveit út okkur til aðstoðar vegna fjúkandi hluta í umdæminu en til dæmis var garðskúr sem fauk og útihús í Höfnum lagðist saman. Meira frá SuðurnesjumSamið um hjúkrunarheimili fyrir íbúa í ReykjanesbæForstjóri Norðuráls bjartsýnn á að álver rísi í Helguvík110 íbúðir rísa við FramnesvegHefja undirbúningsvinnu við annan áfanga Stapaskóla – Auglýst eftir skólastjóraDeilt um byggingu súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju fyrir HæstaréttiMikill meirihluti hlynntur uppbyggingu iðnaðar í HelguvíkUmfangsmikil leit að fólki við KeiliFrisbígolfvellir rísa í ReykjanesbæEfling barna- og unglingastarfs og aukin menntun þjálfara í forgangiBjörgunarsveitir kallaðar út – Verktakar hugi að framkvæmdasvæðum