sudurnes.net
Skipverji klemmdist illa á hendi - Local Sudurnes
Slys varð um borð í netabáti um helgina þegar skipverji klemmdist illa á hendi. Maðurinn var við vinnu sína að leggja línu þegar lúga lokaðist á hönd hans með þeim afleiðingum að þumalfingurinn klemmdist illa. Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd á vettvang og var skipverjinn fluttur frá Sandgerðishöfn með sjúkrabifreið á Landspítalann í Fossvogi. Meira frá SuðurnesjumTveir duttu í stiga og einn fékk hjólabretti í höfuðiðÖkumaður bifhjóls féll í götunaFellihýsi losnaði aftan úr bifreið og rann á aðraErlendir aðdáendur norðurljósa ollu árekstri á GrindavíkurvegiBifhjólamaður sem féll af hjóli sínu og slasaðist grunaður um ölvunaraksturFór nokkrar veltur eftir útafakstur á ReykjanesbrautFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir mótorhjólaslysFlutningabíll valt á ReykjanesbrautTorfærukeppni stöðvuð vegna slyssUngur drengur féll ofan í gjótu við Bláa lónið – Fluttur á HSS til aðhlynningar