sudurnes.net
Skipulagsdagur í grunnskólum vegna hertra sóttvarnaráðstafana - Local Sudurnes
Vegna hertra sóttvarnaráðstafana í grunnskólum landsins verður mánudagurinn 2. nóvember notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki í grunnskólum Reykjanesbæjar. Grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn 2. nóvember en nánari upplýsingar um skólastarfið verða sendar frá skólunum til foreldra og forráðamanna um áframhald skólastarfsins. Skóla- og frístundastarf mun hefjast aftur með breyttu sniði þriðjudaginn 3. nóvember. Meira frá SuðurnesjumRáðgert að reisa tvö stór bílastæðahús á KEFStarf í leik- og grunnskólum gengur vel þrátt fyrir miklar takmarkanirVerkfallsaðgerðir ná ekki til Suðurnesja þrátt fyrir sameiningu VS og VRSveitarfélögin undirbúa sameiginlega heilsu- og forvarnarvikuNæst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins í kvöldBoltinn rúllar um helgina – Hér eru leikir SuðurnesjaliðannaStarfsemi Myllubakkaskóla flutt á fjóra staðiSandgerðisbær keppir í Útsvari á morgun – Hvetja bæjarbúa til að mætaFá ekki að fara til Grindavíkur næstu dagaUm 600 umsóknir um lóðir í nýju Dalshverfi