sudurnes.net
Skipta um gúmmíkurl og gervigras á sparkvöllum í Grindavík - Local Sudurnes
Í vikunni verður hafist handa við að skipta um gúmmíkurl og gervigras á sparkvellinum við Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut, verkið tekur 2-3 vikur. Verður völlurinnlokaður á meðan framkvæmdunum stendur. Þegar framkvæmdum við Ásabraut lýkur verður í kjölfarið farið að skipta um kurl í vellinum við Hópsskóla og tekur það nokkra daga og völlurinn verður að sjálfsögðu lokaður á meðan. Meira frá SuðurnesjumKynna breytingar á húsnæði við HafnargötuEnn eitt jafnteflið hjá KeflavíkMorgunfundur Isavia – Þróun ferðaþjónustunnar í nánustu framtíðDýpka höfnina í SandgerðiOddur yfirgefur NjarðvíkBesta viðskiptahugmyndin fær allt að eina milljón krónaEndurvinnsla fer vel af stað – Flokkað efni um 23% af heildarinnvigtuðu úrgangsmagniVarðar almannahagsmuni að breyta húsnæði við HafnargötuTafir á umferð vegna sprenginga – Vegfarendur virði merkingar við vinnusvæðiVeðurstofan varar við stormi – Vindur verður allt að 23 m/s um hádegi