sudurnes.net
Skilorð fyrir að taka pen­inga ófrjálsri hendi úr sjóðsvél­um Frí­hafn­ar­inn­ar - Local Sudurnes
Fyrr­ver­andi starfsmaður Frí­hafn­ar­inn­ar í Leifs­stöð hef­ur verið dæmd­ur í 45 daga skil­orðsbundið fang­elsi, fyr­ir að hafa tekið pen­inga ófrjálsri hendi úr sjóðsvél­um í verslun Frí­hafn­arinnar yfir rúmlega eins mánaðar tímabil árið 2016. Alls dró starfsmaðurinn sér 391.000 krón­ur úr köss­un­um á þessum rúm­a mánuði, en samkvæmt dómnum var um að ræða átján skipti og voru upphæðirnar á bil­inu 7.000 – 50.000 krón­ur í hvert sinn. Meira frá SuðurnesjumIcelandair mun kaupa 45 þúsund tonn af HelguvíkureldsneytiSelja 45% hlut í Airport AssociatesRúmlega 700 skjálftar það sem af er degi – Sá stærsti mældist 4,5Ljúka ritun sögu KeflavíkurÞjófar stálu jólabjór af palli og jólaseríu af tréNafn konunnar sem lést í slysi á GrindavíkurvegiStór gikkskjálfti nærri KeiliÞrír Suðurnesjaþingmenn á lista yfir þá sem eyddu mest í ferðalög erlendisSamherji stefnir á 45 milljarða verkefni á SuðurnesjumEinar Orri mun leika með Keflvíkingum í 1. deildinni