Nýjast á Local Suðurnes

Skessuhellir opinn á ný

Skessan í Gróf er mætt á sinn stað eftir að hafa þurft frá að hverfa um stundarsakir vegna hættu á grjóthruni í jarðskjálftahrinu sem skók Suðurnesjadvæðið á dögunum.

Hellur Skessunar var lokaður á meðan hættustig Almannavarna var yfirstandandi, en hefur eins og áður segir verið opnaður á ný.