sudurnes.net
Skert skólastarf á morgun vegna kjaradeilu - Local Sudurnes
Grunnskólakennarar hafa tilkynnt að þeir muni ganga úr störfum sínum á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember klukkan 12:30, ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Flestir grunnskólar á Suðurnesjum hafa sent frá sér tilkynningar vegna málsins, en nemendur verða þá sendir heim úr skóla og eru foreldrar eru hvattir til að fylgjast vel með fréttum í dag og á morgun. Ef samningar nást fyrir þennan tíma helst skólastarf óbreytt á morgun miðvikudag. Uppfært klukkan 18:35 – Kennarar og samband sveitarfélaga hafa samið um launakjör. Skólahald verður því með eðlilegum hætti á morgun miðvikudag. Meira frá SuðurnesjumReykjaneshöfn hefur sótt um enn einn frestinnKjaradeila kennara – Óttast að kennarar muni ekki draga uppsagnir til bakaVerð í sund hækkar fyrir fullorðna – Óbreytt verð fyrir börnBæjarfulltrúar þiggja ekki laun í ferð til TrollhättanBiggest Looser flytur í BorgarfjörðGefa lítið fyrir álit sérfræðinga og segja nýtt leiðakerfi strætó ekki ganga uppNýr aðili sér um flugafgreiðslu PlayÞjónusta skerðist og sameininga leitað við önnur sveitarfélög verði skipuð fjárhaldsstjórnThorsil fær lengri frest til greiðslu gatnagerðargjaldaVöntun á dagforeldrum í Grindavík