sudurnes.net
Sjö smit á Suðurnesjum í gær - Local Sudurnes
Sjö bættust í hóp Covid-smitaðra á Suðurnesjum í gær. Það eru því 27 einstaklingar í einangrun á svæðinu. Þetta má sjá á vef landlæknis og Almannavarna, covid.is, en þar kemur einnig fram að 187 einstaklingar séu nú í sóttkví á Suðurnesjum, en langflestir af þeim eru grunnskólanemar úr 1. og 2. bekkjum Heiðarskóla eða um 100, sem voru sendir í sóttkví eftir að starfsmaður skólans greindist með veiruna. Meira frá SuðurnesjumBætist í hóp smitaðra í AkurskólaNemendur og starfsfólk Heiðarskóla snúa aftur eftir sóttkvíMilljóna lottómiði seldur í NjarðvíkSeldu íbúðarhúsnæði á Suðurnesjum fyrir tæpan milljarð í síðustu vikuGrindvíkingar á skjálftavaktinniÞrjú ný smit á Suðurnesjum og tæplega 200 í sóttkvíSjóðandi heitur Kani Grindvíkinga fann vel fyrir KuldabolaUm 100 þurftu frá að hverfa við úthlutun FjölskylduhjálparEkkert smit á Suðurnesjum í hálfan mánuð – Ráðgjöf og sýnataka á morgunÚlfur Úlfur kemur fram á Trúnó