sudurnes.net
Sjö handteknir í lögregluaðgerð - Skotvopn haldlögð - Local Sudurnes
Sjö voru handteknir við húsleit lögreglunnar á Suðurnesjum í Innri-Njarðvík í gær. Lagt var hald á skotvopn og fleiri tegundir vopna, auk töluverðs magns af kannabisefnum og amfetamíni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum, taldi ekki ástæðu til að gera mikið úr málinu þegar Vísir.is náði tali af honum í gær. Hann staðfesti þó að karlmaður væri í haldi lögreglu og að framundan væri yfirheyrsla. Meira frá SuðurnesjumOddný hættir sem formaður SamfylkingarinnarSögðu upp tveimur reynsluboltum – Leita nú að leiðtogaRafrettur til vandræða í Fjölbrautaskóla SuðurnesjaPáll Valur náði ekki endurkjöri – “Vonbrigði að ná ekki markmiðum sínum”Skorað á Elliða að fara gegn Ragnheiði Elínu – Ásmundur skoðar málið af alvöruMinna heimanám í Grunnskóla GrindavíkurReykjanesið mun koma út á ný þegar samþykki samkeppniseftirlits liggur fyrirÁkveðnir Keflvíkingar lögðu ÍR-inga í Dominos-deildinniFjórir grunnskólar Reykjanesbæjar í úrslitum Skólahreysti40 milljónir króna frá KSÍ til Suðurnesja vegna EM