sudurnes.net
Sigmenn á leið ofan í sprunguna - Local Sudurnes
Svokallaður undanfararhópur frá Landsbjörgu hefur bæst í hóp björgunarsveitarfólks í Grindavík, sem leitar manns sem talið er að fallið hafi í sprungu rétt fyrir hádegi í dag. Um er að ræða vana fjallabjörgunarmenn sem muni nú láta sig síga niður í sprunguna til þess að leita ofan í henni. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi.is, þá kom fram í máli hans að allt bendi til þess að maðurinn sé ofan í sprungunni en að björgunarsveitir kembi þó svæðið í kringum sprunguna líka. Um fimmtíu manns eru við leitarstörf á svæðinu. Meira frá SuðurnesjumSaka innflutningsfyrirtæki á Suðurnesjum um tugmilljóna svikUm 150 starfsmenn frá Póllandi verða ráðnir í sumarafleysingar hjá IGSEftirlýstur kýldi lögreglumann í andlitiðÞjófar á ferð á Suðurnesjum um helgina – Tekinn með stolna viftu á veitingahúsiAllsherjarleit að Birnu um helgina – Lögregla biður almenning að halda sig til hlésSlasaðist í andliti eftir að framhjól á reiðhjóli var losað – Hvetja foreldra til þess að ræða við börn sínReyna að þjónusta GrindvíkingaLandsbankinn: Uppsögn Guðmundar hluti af breytingum – Fækkað um 20 á fimm árumÓlafur Helgi semur við NjarðvíkSonurinn kominn í skammtímavistun – Stofnaði hóp á Facebook fyrir fólk í sömu stöðu