sudurnes.net
Sex skjálftar yfir þremur að stærð í nótt - Local Sudurnes
Alls hafa um 22.000 jarðskjálftar mælst við Keili og Fagradalsfjall undanfarna tíu daga, en frá miðnætti í nótt mældust sex skjálftar yfir 3,0 að stærð, sá stærsti klukkan um fjögur í nótt, 3,4 að stærð. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu, en þar segir að virkn­in sé enn að mestu bund­in við Fagra­dals­fjall og voru skjálft­arn­ir sex all­ir í um kíló­metra fjar­lægð frá fjall­inu. Meira frá SuðurnesjumTveir snarpir jarðskjálftar – Fundust vel í GrindavíkNýta yfirdrátt til útgjaldajöfnunar ef þörf krefurRekstrarafkoma Isavia hækkar um rúman milljarð – Gera ráð fyrir 37% farþegaaukninguTvær nýjar leikskóladeildir opnaðarÞrír öflugir skjálftar á hálftímaTryggði Arnór Ingvi sér farseðilinn á EM? – Sjáðu markið gegn Grikkjum!Notuðu spiladrátt og jafnræðisreglu við úthlutun lóðaNjarðvík vann grannaslaginn – Keflavík lagði SkallagrímTæplega 30% hafa greitt atkvæði – Búist við fyrstu tölum um klukkan 22Hagnaður HS Orku eykst um rúman milljarð króna