sudurnes.net
Sex fluttir á HSS eftir bílveltu á Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Óvenju mikið hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Bíll valt í mikilli hálku á Grindavíkurvegi og voru allir sem í honum voru, sex manns, fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Á Vatnsleysustrandarvegi valt önnur bifreið, einnig í mikilli hálku. Tveir voru fluttir á HSS en reyndust ómeiddir. Loks rann bifreið út af Garðvegi og endaði á hraunbungu. Þar var einnig mikil hálka. Auk þessa var nokkuð um árekstra. En ekki urðu teljandi meiðsl á fólki en talsvert tjón á sumum ökutækjanna. Meira frá SuðurnesjumFengu gull heiðursmerki eftir áratuga starfMikill áhugi í forvali KadecoÖkumaður undir áhrifum fíkniefna handtekinn – Var á stolinni bifreið með þýfi í fórum sínumÖlvaður á Þjóðbraut með barnunga dóttur á ferðinniMargar spennandi stöður lausar á HSSFríhöfnin segir fleirum upp störfumÁ tvöföldum hámarkshraða innanbæjarNemendur og starfsfólk Heiðarskóla snúa aftur eftir sóttkvíLítið hlutfall íbúa skrifað undir kröfu um bindandi íbúakosningar vegna kísilveraRúmlega þúsund manns við gosstöðvarnar daglega