sudurnes.net
Setja á laggirnar félagsmiðstöð fyrir flóttafólk - Local Sudurnes
Ríkið hefur tekið á leigu húsnæði á Ásbrú, sem í daglegu tali gengur undir nafninu Officera klúbburinn og koma þar upp aðstöðu undir félagsmiðstöð sem ætluð verður umsækjendum um alþjóðlega vernd. Þetta kom fram í máli félag- og vinnumálaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar, í Bítinu á Bylgjunni í morgun, en þar ræddi ráðherra málefni flóttafólks í Reykjanesbæ. Ráðherra sagði tilganginn með þessari ráðstöfun vera þá að fólkið hefði eitthvað við að vera á meðan beðið er úrvinnslu mála. Meira frá SuðurnesjumKæra útboð Isavia um aðstöðu hópferðabifreiða á KeflavíkurflugvelliUnnið að því að afla upplýsinga um eldra fólk sem býr eittLoka leiðinni um Höskuldarvelli – Fólk forðist að vera á svæðinuStórbruni í HelguvíkSóttu slasaðan einstakling við gosstöðvarnarMeta stöðuna við Fagradalsfjall – Fólk fari varlegaTvær rótgrónar fiskvinnslur sameinastMogensen hótel á Ásbrú – “Sannfærður um að Suðurnesin eigi mikið inni”Opna fyrir heimsóknir á HSSEinar Árni tekur við Njarðvík – “Hugur í okkur Njarðvíkingum”