sudurnes.net
Sérsveitin kölluð út vegna slagsmála á Ásbrú - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum naut aðstoðar Sérsveitar ríkislögreglustjóra við að stöðva slagsmál sem brutust út á gistiheimili á Ásbrú í nótt. Samkvæmt heimildum Suðurnes.net tóku aðgerðir á vettvangi skamma stund og engin meiðsl urðu á fólki. Uppfært: Í upphaflegu útgáfu fréttarinnar var sagt að slagsmálin hafi átt sér stað á heimili hælisleitenda á Ásbrú – Það er rangt og hefur sá kafli verið fjarlægður úr fréttinni. Meira frá SuðurnesjumLeikskólabörn setja upp sýningu – Fólkið í bænum “við erum allskonar”Mikilvægt að foreldrar fylgist vel með veðurspámVill einkavæðingu: “Engin ástæða fyrir hið opinbera að eiga og reka alþjóðaflugvöll”Góð þátttaka í 17. júní hlaupi kd. UMFN – Myndir!Tvöfalt meiri geislun við Reykjanesvirkjun en talið varForeldrar hvattir til að fylgjast vel með veðurspám og tilkynningumTilkynning frá Almannavörnum á SuðurnesjumBjörgunarsveitaræfing með þyrlu í Grindavík í kvöldFormaður Keflavíkur tekur þátt í áheitaleik Njarðvíkur og styrkir sína menn vel í leiðinniFélag í jafnri eigu athafnamanns og framkvæmdastjóra Kadeco sýslar með eignir á Ásbrú