sudurnes.net
Sérfræðingar setja upp líklegustu sviðsmyndirnar varðandi skjálfta og gos - Local Sudurnes
Sér­fræðingar á Veður­stofu Íslands hafa lagt mat á skjálfta­virkni á Reykja­nesskaga og telja tvær sviðsmynd­ir vera lík­leg­ast­ar. Ann­ars veg­ar gæti jarðskjálfta­virkn­in minnkað jafnt og þétt án þess að kvika ber­ist upp á yf­ir­borðið. Hins veg­ar gæti kvik­an haldið áfram í átt að yf­ir­borðinu sem myndi leiða til eld­goss þar sem skjálfta­hrin­an er nú. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á vef Veður­stof­unn­ar. Þar segir jafnframt að ekki sé hægt að úti­loka að kvika ber­ist upp á yf­ir­borðið hvar sem er á svæðinu milli Fagra­dals­fjalls og Keil­is. Af þessu tvennu virðist lík­legra að eld­gos verði inn­an daga eða vikna. Meira frá SuðurnesjumBandaríkjaher snýr aftur – Gömul flugskýli verða færð í standLoftmengun gæti farið töluvert yfir heilsuverndarmörkSkólastarf gæti raskast á morgunUmsækjendur um alþjóðlega vernd óska eftir fjárstuðningiHafa gefið yfir þúsund skammta af mat – Fólk hvatt til að styrkja björgunarsveitirnarKeflavíkurflugvöllur gæti tekið við 10 milljón farþegum á ári með betra skipulagiGosstöðvar vinsælar á sunnudagsrúntinumBonn­eau gæti spilað í úrslitakeppninni – Flest lið hefðu sent hann heimHefði getað farið verr þegar flugvél feykti gámi á vinnuvélMiklar hagræðingaraðgerðir framundan hjá Reykjanesbæ