sudurnes.net
Sendibílvelta olli töfum á umferð - Local Sudurnes
Sendibíll valt á Reykjanesbraut rétt fyrir klukkan átta í morgun í miklu hvassviðri. Engum varð meint af, samkvæmt frétt á Vísir.is.Töluverðar tafir urðu á umferð vegna þessa. Samkvæmt frétt Vísis mældist vindhraði 25,5 m/s á Reykjanesbraut skömmu fyrir klukkan átta í morgun og náði 33,9 m/s í hviðum. Meira frá SuðurnesjumKjartan Már eða “sá hæfasti” í bæjarstjórastólinnFólk hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjónBenda foreldrum á að fylgjast með veðurspám – Allt að 40 m/s í hviðumHvassviðri næstu daga – Lægir og hlýnar eftir helgiÓveðrið fyrr á ferðinni – Reykjanesbraut enn á lista yfir fyrirhugaðar lokanirRok og rigning í kvöld og nótt – Má búast við 18-20 m/s á SuðurnesjumBæjarstjóri útskýrir flöggunHandtekinn vopnaður öxi í miðbæ ReykjanesbæjarMinna fólk á að sækja um styrkiBrotinn eldingarvari olli þriggja tíma rafmagnsleysi