sudurnes.net
Seinkun á skólastarfi vegna óveðurs - Local Sudurnes
Röskun á skólahaldi í Reykjanesbæ á morgun mánudaginn 7. febrúar 2022 þar sem spáð er afar slæmu veðri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu, sem sjá má hér fyrir neðan: Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði í nótt og snemma í fyrramálið verður upphafi skólastarfs í leik- og grunnskólum Reykjanesbæjar seinkað til kl. 10:00. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum frá skólunum ef frekari röskun verður á skólastarfi. Þá hefur Fjölbrautaskóli Suðurnesja tilkynnt að fjarkennsla verði á morgun. https://vedur.is/vidvaranir Meira frá SuðurnesjumLengri opnunartímar í sundlaugumÁfram lokað inn á gosstöðvarnar – Laga gönguleiðirSandgerðingar á sumartímaSkólum verður lokað vegna kaldavatnsleysis – Kennsla hefst klukkan 10Svona verður veðrið yfir Ljósanæturhelgina!Líkur á gasmengun í ReykjanesbæSundmiðstöðin opin lengur í sumarNesvegur í sundur og alveg ófær – Myndir!Stofnanir Reykjanesbæjar loka kl. 18 og strætóferðir falla niðurLengri opnunartími Sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar – Frítt í sund á föstudag