sudurnes.net
Sandgerðisbær færir Knattspyrnufélaginu Reyni veglega gjöf - Local Sudurnes
Knattspyrnufélagið Reynir fagnar á árinu 80 ára afmæli félagsins og af því tilefni samþykkti bæjarráð Sandgerðisbæjar að veita félaginu gjöf að upphæð samtals kr. 1.250.000,- sem skiptist á deildir og aðalstjórn félagsins. Jafnframt fær Körfuknattleiksdeild Ksf. Reynis styrk að upphæð kr. 250.000,- vegna árangurs þar sem meistaraflokkur karla fór upp um deild vorið 2015. Bæjarráð sendi hamingjuóskir til handa Knattspyrnufélaginu Reyni í tilefni afmælisins og þakkar félaginu það framlag sem það hefur lagt til samfélagsins á liðnum árum. Meira frá SuðurnesjumUngir og efnilegir leikmenn semja við GrindavíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSérfræðingur úr hlaðvarpsþætti tekur við NjarðvíkPitts til GrindavíkurPáll Óskar heldur uppi stuðinu á 80 ára afmælishátíð ReynisFá ekki að reisa 80 metra hátt mastur til vindorkurannsóknaSamantekt um sögu eldri húsa í Sandgerði aðgengileg á vefnumGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumJúdódeild fær ekki rekstrarstyrk15 milljónir til Suðurnesja vegna þrots WOW