sudurnes.net
Samverustund fyrir syrgjendur í Ytri-Njarðvíkurkirkju - Local Sudurnes
Samverustund fyrir syrgjendur verður haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju þann 14. desember næskomandi. Samkoman verður í umsjá þjónandi presta á Suðurnesjum og mun Stefán H. Kristinsson leika á orgel kirkjunnar. Samverustundin hefst klukkan 20. Þá verður Aðventusamkoma þann 17. desember kl. 17. Fram koma meðal annara Már Gunnarsson sem leikur meðal annars eigin lög, Karitas Harpa syngur, kór kirkjunnar syngur og leiðir söng við undirleik Stefáns Helga Kristinssonar organista ásamt fleiri atriðum. Frítt er inn og allir velkomnir á báðar samkomurnar. Meira frá SuðurnesjumKeflavík/Njarðvík leika til úrslita á Íslandsmótinu í 2. flokkiÁramótabrennur á Suðurnesjum – Boðið upp á brennu í ReykjanesbæHalda málþing og opna sýninguna Verndarsvæði í byggð?Opinn íbúafundur um áhrif framkvæmda við flugbrautir – Kynna niðurstöður hljóðmælingaNafnasamkeppni vegna nýs skóla í DalshverfiFjölgun atvinnutækifæra kynnt í beinniVínbúðin og Domino´s loka snemma í dagLögðu til að ritun Sögu Keflavíkur yrði slegið á frestVilja pizzur og fersk salöt í flugstöðina – Útboðsferlið komið í gang!Risablaðra á setningu Ljósanætur – Yfir 100 viðburðir og sýnendur á hátíðinni