sudurnes.net
Samþykktu 810 milljóna tilboð í breytingar og lagfæringar á Myllubakkaskóla - Local Sudurnes
Breytingar standa nú yfir á byggingm Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, en skólanum var sem kunnugt er lokað og kennsla færð í önnur húsnæði eftir að mygla og rakaskemmdir greindust í húsnæðinu. Reykjanesbær hefur nú samþykkt tilboð í 12 verkþætti vegna breytinga að upphæð tæplega 810 milljónir króna. Kostnaðaráætlun hljómaði upp á rúmar 920 milljónir. Meira frá SuðurnesjumVíðavangshlaup í Grindavík á sumardaginn fyrsta – Vegleg verðlaun og frítt í sundSlökkvilið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsiStarfsleyfi Thorsil fellt úr gildi vegna formgalla á auglýsinguLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaUnglingastig Holtaskóla flyst í HljómahöllBjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiGrindvíkingar hamingjusamastirBein útsending frá opnum fundi um málefni United SiliconUmhverfis- og samgöngunefnd heldur opinn fund um málefni United SiliconByggja háa vatnsrennibraut í Vatnaveröld