sudurnes.net
Samstöðufundur gegn stóriðju - Safnast saman við ráðhús Reykjanesbæjar á föstudag - Local Sudurnes
Íbúar í Reykjanesbæ munu standa fyrir samstöðufundi gegn stóriðju í Helguvík á föstudag. Til stendur að safnast saman við ráðhús Reykjanesbæjar klukkan 17 og aka svo í Helguvík á milli klukkan 18 og 19. “Jæja gott fólk, er ekki komin tími á að við íbúar þessa annars ágæta bæjarfélags látum í okkur heyra hvað varðar núverandi ástand mengunarmála United Silicone og fyrirhugaðrar byggingu enn eins mengunarskrímslisins í Helguvík ?” Segir meðal annars í viðburðarauglýsingu á Facebook. Þegar þetta er ritað hafa um 300 manns líst yfir áhuga á að mæta á fundinn, en hægt er að skrá áhuga eða þátttöku hér. Meira frá SuðurnesjumSamfélagið nýtur góðs af starfsemi KísilveraOfn United Silicon ræstur í nótt – Þrjár ábendingar vegna lyktarKanna áhuga íbúa á róttækum aðgerðum gegn kísilveriByggingafulltrúi Reykjanesbæjar hættur störfumLítið hlutfall íbúa skrifað undir kröfu um bindandi íbúakosningar vegna kísilveraKrefjast þess að ofn United Silicon verði ekki ræsturÁrni Sigfússon: “Annað hvort ná menn að loka á þessa mengun eða kísilverið lokar”Laun hjá USi mun hærri en þingmaður fullyrðir – Versla við fjölmörg fyrirtæki í ReykjanesbæStarfsemi United Silicon stöðvuðOf háar byggingar Usi í Helguvík – Lögbrot á ábyrgð Reykjanesbæjar