sudurnes.net
Samkaup í áfengið - Local Sudurnes
Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa, segir að fyrirtækið muni koma til með að bjóða upp á áfengissölu í netverslun sinni. Samkaup hafi þegar átt samtöl við stærstu vínbirgja landsins og að sögn Gunnars er fyrirtækið í startholunum með verkefnið. „Þetta er mjög langt komið hjá okkur, en það truflar mann að það sé ekki búið að klára áfengisfrumvarpið og þýðir það að maður endi alltaf á því að fara einhverjar krókaleiðir. Þetta hlýtur hins vegar að ýta við kerfinu. Það er bara óþarfa vesen og kostnaður að fara einhverjar krókaleiðir til að taka þátt í samkeppnismarkaði,” segir Gunnar í samtali við Viðskiptablaðið. Meira frá SuðurnesjumHópferðir Sævars taka við almenningssamgöngum í Reykjanesbæ – Áfram frítt í strætóJuku við þekkingu sína á aðstæðum flóttafólks og hælisleitendaKynþokkafyllsta fitubolla í heimi skellir í sumarsmellSpyrja út í launakjör bæjarstjóra – Yfir 30% hækkun og meiri hlunnindiHS Orka flytur höfuðstöðvar sínar í SvartsengiRýmingaráætlun fyrir Grindavík aðgengileg á netinuFjögurra bjóra hlaup á bæjarhátíðÍbúaþing um nýja menntastefnu – Íbúar hvattir til að mæta og taka þátt í umræðumAllsherjarleit að Birnu um helgina – Lögregla biður almenning að halda sig til hlésSprengjusveit kölluð út eftir snefilathugun – Nýttu atvikið sem æfingu á viðbragðstíma