sudurnes.net
Samið um 100 milljóna framkvæmdir við Vatnaveröld - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að taka tilboði verktakafyrirtækisins Arnarhvols að upphæð 99.967.665 krónur í endurbætur á útisvæði við Vatnaveröld. Fyrirtækið var það eina sem sendi inn tilboð í verkið þegar það var boðið út og var tilboðinu hafnað á þeim tíma. Fyrirtækinu gafst kostur á að endurskoða fyrra tilboð sem var og gert og var því tekið. Kostnaðaráætlun Reykjanesbæjar hljóðaði upp á 98.122.268 króna. Meira frá SuðurnesjumDagar buðu best í ræstingar – 100 milljóna munur á lægstu tilboðumSuðurnesjamaður býður Bolvíkingum öruggan leigurétt – Hefur fjárfest fyrir um 100 milljónir krónaGamaldags jólaboð í Duus safnahúsumPólsk menningarhátíð í ReykjanesbæÞvottahöllin bauð best í þvott og samanbrot fyrir HSSInnbrotsþjófar staðnir að verkiVímuð og drukkin handtekin eftir ógætilegan akstur á vespuTónleikagestir velja lögin á hjólbörutónleikumBríet í Hljómahöll – Örfáir miðar í boði!Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í Njarðvíkurhöfn