sudurnes.net
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja rædd á haustfundi - Local Sudurnes
Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja býður til árlegs haustfundar fmmtudaginn 25. október í Berginu, Hljómahöll kl. 12 – 13. Húsið opnar kl 11.45 með hádegissnarli. Að þessu sinni verður samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja umræðuefni haustfundar. Dagskrá Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA – Samfélagsleg ábyrgð og IKEA Skúli Skúlason, formaður Kaupfélags Suðurnesja – Í eigu samfélags Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi FÓLK Reykjavík – Samfélagsleg áhrif nýsköpunarfyrirtækja Sólmundur Hólm mun halda stemmningunni léttri. Fundarstjóri er Fida Abu Libdeh framkvæmdastjóri GeoSilica. Meira frá SuðurnesjumSuðurnesjaslagur í Höllinni – Tryggðu þér miða í forsöluHvernig sækja frumkvöðlar fé?Minningastund III á LjósanóttÓhapp í kísilmálmverksmiðju United Silicon – Heitur málmur lak úr keriRagnheiður Sara í þriðja sæti fyrir lokaátökinLjósanótt: Gamli bærinn mun iða af lífi og tónlist í kvöldFramkvæmd upp á rúman milljarð bíður þess að deiliskipulag verði samþykkt12 milljónir króna í boði frá LandsvirkjunReykjanesbraut lokað á milli 12 og 17 á föstudagFær á þriðju milljón í eingreiðslu vegna afturvirkrar launahækkunar