Nýjast á Local Suðurnes

Samfélag og störf fyrir alla – Fatlað fólk mætir hindrunum í samfélaginu

Einn af grunnþáttum góðrar sjálfsmyndar er að hafa atvinnu, en fatlað fólk mætir oft hindrunum í samfélaginu þegar kemur að þeim málaflokki.  Þroskaþjálfanemar frumsýndu á dögunum myndband, sem hefur þann tilgang að vekja fólk til umhugsunar um stöðu fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði.

Myndbandið sem var frumsýnt á málþingi útskriftanmema í þroskaþjálfafræðum má sjá hér fyrir neðan.