sudurnes.net
Sækja horfin reiðhjól við híbýli hælisleitenda - Local Sudurnes
Töluvert hefur verið um þjófnaði á reiðhjólum í Reykjanesbæ undanfarin misseri, en mikill fjöldi fólks á Suðurnesjum hefur greint frá þjófnuðum á reiðhjólum á samfélagsmiðlunum undanfarna daga. Þá hafa fjölmargir greint frá því að reiðhjól, sem stolið hafi verið, hafi fundist við híbýli hælisleitenda á vegum Útlendingastofnunnar á Ásbrú. Útlendingastofnun hefur komið um 40 flóttamönnum fyrir í húsnæði, sem áður var gistiheilili, á Ásbrú. Mögulegt er að koma um 50 manns í viðbót fyrir, en stofnunin hefur tekið á leigu allt húsnæði Airport-inn gistiheimilisins, sem getur hýst um 90 manns. Meira frá SuðurnesjumAuka öryggisgæslu á Ásbrú vegna hælisleitenda – “Hefur ekkert með Reykjanesbæ að gera”Um 40 hælisleitendur komnir á Ásbrú – Geta tekið við um 90 mannsSuðurnesjaskutlur skelltu sér á Nelson og djamm í Glasgow – Myndband!Frá ritstjóra: Fasteignafélög moka inn seðlum eftir snilldardíla við KadecoFélag í jafnri eigu athafnamanns og framkvæmdastjóra Kadeco sýslar með eignir á ÁsbrúTvöfalt fleiri strikuðu yfir nafn ÁsmundarTugir teknir á of miklum hraða – Nældu í vel á aðra milljón í ríkiskassannDrög að svari frá lífeyrissjóðum liggja fyrir – Búist við löngum bæjarstjórnarfundiÓk á 90 km hraða á Njarðarbraut – Réttindalaus og í vímuKjörsókn undir 50% í Reykjanesbæ