sudurnes.net
Rýma gossvæði - Fólk sem hlítir ekki tilmælum verður eftir á eigin ábyrgð - Local Sudurnes
Unnið er að rýmingu á gossvæðinu í Fagra­dals­fjalli þar sem gasmeng­un er tal­in í þann mund að verða lífs­hættu­leg vegna breyttr­ar vindátt­ar. Á þriðja tug lög­reglu- og björg­un­ar­sveit­ar­manna eru þar að störfum samkvæmt frétt á vef mbl.is. Svæðið á að vera mannlaust um klukkan 19 í kvöld og hefur mbl.is eftir lögreglu að hver sá sem hlíti ekki til­mæl­um um að yfirgefa svæðið verði eft­ir á eig­in ábyrgð. Meira frá SuðurnesjumEyþór Ingi heldur aukatónleikaOpnir fundir um ferðamál á SuðurnesjumFáir í einangrun og sóttkví á SuðurnesjumDelta bætir í – Á fjórða tug fluga í viku hverriJarðskjálfti upp á 4,5 stig mældist úti fyrir ReykjanesiJafnt hjá Keflavík og Leikni í baráttuleikTekinn á fleygiferð með lyfjakokteil í blóðinuTekinn grunaður um ölvunarakstur á 140 kílómetra hraða með barn í bílnumÁhrif kvennaverkfalls á starfsemi ReykjanesbæjarSkjálfti við Keili í nótt