sudurnes.net
Rúta stuðningsmanna Njarðvíkur endaði utanvegar - Local Sudurnes
Hópferðabifreið, sem ferjaði stuðningsmenn körfuknattleisliðs Njarðvíkur á undanúrslitaleik, fór útaf á Reykjanesbraut og hafnaði á ljósastaur. Engin slys urðu á fólki, samkvæmt fésbókarsíðu stuðningsmanna Njarðvíkur og mun önnur rúta sækja fólkið og koma því á áfangastað. Aðstæður á Reykjanesbraut eru erfiðar í augnablikinu, mikil hálka og lélegt skyggni. Meira frá SuðurnesjumGanga á Þorbjarnarfell í kvöld – Taktu þátt og þú gætir unnið flott verðlaunFestist á grjóti uppi á hringtorgiGrindavíkurvegur lokaður að hluta eftir að rúta fór út af veginum“Mjúk lending” þegar hópferðabifreið BUS4U hafnaði utan vegarBrotist inn í geymslur í ReykjanesbæArnbjörn Ólafsson: “Hef hlustað á loforð þingmanna síðan ég kaus í mínum fyrstu kosningum”Stálu verkjalyfjum og rótuðu í vistarverum skipverjaListamaður beðinn um að yfirgefa Bláa lóniðGífurlegt eftirlit og “óstjórnleg paranoja” á ÁsbrúBeruð kynfæri og offita er á meðal efnis í föstudagspistli Árna Árna