sudurnes.net
Rúmlega tvítugur í virkilega slæmum málum - Local Sudurnes
Rúmlega tvítugur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum tók úr umferð í gær var í slæmum málum svo ekki sé meira sagt. Hann hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Hann var grunaður um fíkniefnaakstur, sem hann játaði. Bifreiðin sem hann ók var á þremur negldum hjólbörðum. Auk hans voru þrír ökumenn teknir úr umferð í vikunni vegna gruns um fíkniefnaakstur. Þá voru tíu ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 143 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira frá SuðurnesjumTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanniSviptur ökuréttindum eftir glæfraakstur á ReykjanesbrautTekinn á brautinni og sektaður um 97.500 krónurÁ von á 130 þúsund króna sekt eftir hraðaksturÞrettán óku of hratt og tveir undir áhrifum fíkniefnaTekinn á 150 kílómetra hraða á Garðvegi – Fær 130.000 króna sektTólf kærðir fyrir hraðakstur – Sá sem hraðast ók fær 150.000 króna sektFær 90.000 króna sekt fyrir hraðakstur – Lögregla með klippur á loftiDýrkeyptur hraðakstur og svipting ökuleyfisDagbók lögreglu: Kærður fyrir vímuefnaakstur og vopnalagabrot